Natascha Kampusch
Natascha Maria Kampusch (fædd 17. febrúar 1988 í Vín) er kona sem slapp frá ræningja sínum eftir átta ára fangavist á heimili hans í ágústlok árið 2006 og neitaði síðar að hitta foreldra sína og fengu þau ekki að hitta hana nema stutta stund daginn sem hún slapp úr prísundinni.