Naflagras
Naflagras (Koenigia islandica)[1] er einær jurt sem var lýst af Carl von Linné. Naflagras er í Polygonaceae.[2][3][4] Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[2]
Naflagras | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Koenigia islandica Linné | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Polygonum islandicum (Linnaeus) J. D. Hooker |
Útbreiðsla og búsvæði
breytaBúsvæði tegundarinnar er í votlendi á fjöllum (mýrar, strendur, snjódældir).[5] Hún er í Norður Evrópu (Ísland, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og norðurhluta Bretlands), Norður Ameríku ( Alta., B.C., Man., Nfld. and Labr. (Labr.), N.W.T., Nunavut, Ont., Que., Yukon; Alaska, Colo., Mont., Utah, Wyo), Grænlandi, Suður Ameríku (Argentínu og Chile), og austur Asíu.[6]
Samkvæmt finnska "rödlistan"[5] er tegundin í útrýmingarhættu Finnlandi. Tegundin er ekki í útrýmingarhættu í Svíþjóð,[4] eða Noregi.
Naflagras er algengt á Íslandi.[7]
Ytri tenglar
breyta- Dvärgsyra Den virtuella floran
Tilvísanir
breyta- ↑ L., 1767 In: Mant. 1: 35
- ↑ 2,0 2,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
- ↑ „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 17. apríl 2017.
- ↑ 4,0 4,1 Dyntaxa Koenigia islandica
- ↑ 5,0 5,1 Suomen lajien uhanalaisuus 2010= / The 2010 red list of Finnish species. Ympäristöministeriö. 2010. ISBN 978-952-11-3805-8.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. september 2013. Sótt 17. apríl 2017.
- ↑ Áskell Löve (1945). Íslenskar jurtir. Mál og Menning. bls. 127-8.