Nýund
Nýund er þrettánda ljóðabók Geirlaugs Magnússonar. Bókin var gefin út árið 2000 af Valdimar Tómassyni. Mynd á kápu er eftir Sigurlaug Elíasson.
Nýund er þrettánda ljóðabók Geirlaugs Magnússonar. Bókin var gefin út árið 2000 af Valdimar Tómassyni. Mynd á kápu er eftir Sigurlaug Elíasson.