Fastafall

(Endurbeint frá Núllfall)

Fastafall er fremur óháhugavert fall, sem er alls staðar fasti, þ.e. fallið f(x) = c, þar sem c er fasti, kallast fastafall og tekur gildið c í öllum punktum x. Afleiða fastafalls er eðlilega alls staðar núll.

Ef fastafallið tekur gildið núll, kallast það núllfall.