Níkaragska karlalandsliðið í knattspyrnu

Níkar­agsk­a karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Níkaragva í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM.

Níkar­agsk­a karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Spænska: Federación Nicaragüense de Fútbol) Knattspyrnusamband Níkaragva
ÁlfusambandCONCACAF
ÞjálfariAntonio Figueroa
FyrirliðiCaptain Juan Barrera
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
142 (29. júní 2023)
92 (des. 2015)
193 (maí 2001)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-9 gegn El Salvador, 1. maí, 1929.
Stærsti sigur
7-0 gegn Turks og Caicos-eyjar, 27. mars 2021.
Mesta tap
0-10 gegn Hondúras, 13. mars, 1946 & 1-11 gegn Curaçao, 2. mars, 1950.