Næturverðirnir
málverk eftir Rembrandt frá 1642
Næturverðirnir er eitt frægasta málverk hollenska myndlistarmannsins Rembrandts van Rijn. Það er til sýnis á Rijksmuseum í Amsterdam og er eitt þekktasta verk safnsins.
Næturverðirnir er eitt frægasta málverk hollenska myndlistarmannsins Rembrandts van Rijn. Það er til sýnis á Rijksmuseum í Amsterdam og er eitt þekktasta verk safnsins.