Næturverðirnir

málverk eftir Rembrandt frá 1642

Næturverðirnir er eitt frægasta málverk hollenska myndlistarmannsins Rembrandts van Rijn. Það er til sýnis á Rijksmuseum í Amsterdam og er eitt þekktasta verk safnsins.

Næturverðirnir eftir hollenska myndlistarmanninn Rembrandt van Rijn frá árinu 1642.

Tengt efni

breyta
   Þessi myndlistagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.