Náttfari (fugl)

Náttfari (fræðiheiti: Caprimulgus europaeus) er svartbrúnn fugl ættaður víðsvegar í Evrópu og Vestur- og Mið-Asíu en að vetri til er hann í austur- og suðurhluta Afríku og á Indlandi.

Náttfari
Şivanxapînok.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Húmgapar (Caprimulgiformes)
Ætt: Náttfarar (Caprimulgidae)
Ættkvísl: Caprimulgus
Tegund:
C. europaeus

Tvínefni
Caprimulgus europaeus
(Carl Linnaeus, 1758)

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.