Námsumsjónarkerfi
Námsumsjónarkerfi er hugbúnaður til að setja upp og hafa umsjón með námskeiðum, halda utan um námsmat og námsferil nemenda, miðla kennslu og námsefni, og hýsa umræður. Námsumsjónarkerfi eru notuð í skólum og af stórfyrirtækjum.
Helstu námsumsjónarkerfi í notkun í dag eru Blackboard Learn, Canvas og Moodle.