N'Djamena

höfuðborg og stærsta borg Tjad

N'Djamena er höfuðborg Tjad, auk þess að vera langstærsta borg landsins. Íbúar borgarinnar eru alls 721.000 talsins. Aðal iðngrein borgarinnar er kjötvinnsla.

Götulíf í N'Djamena.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.