Myrk var svartmálmshljómsveit úr Reykjavík sem var starfandi á árunum 2000–2004 og gaf út eina plötu í fullri lengd hjá ásamt 2 demóum.

Skífur

breyta
  • Icons of the Dark (2004, Ketzer Records)

Liðskipan

breyta
  • Örvar: Söngur
  • Bjarni Már: Gítar
  • Jakob: Gítar
  • Kristinn: Trommur
  • Erling: Bassi