Sandmunablóm
(Endurbeint frá Myosotis stricta)
Sandmunablóm[1] (fræðiheiti: Myosotis stricta[2]) er einær jurt af munablómaætt. Það ber dökkblá blóm og vex á þurrum melum og í sandbrekkum.[3]
Sandmunablóm | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Myosotis stricta Link ex Roem. & Schult. | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
Myosotis vestita Velen. |
Tilvísanir
breyta- ↑ Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 1. apríl 2024.
- ↑ „Myosotis stricta Link ex Roem. & Schult. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 1. apríl 2024.
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 1. apríl 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sandmunablóm.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Myosotis stricta.