Engjamunablóm
(Endurbeint frá Myosotis scorpioides)
Engjamunablóm[1] (fræðiheiti: Myosotis scorpioides[2]) er fjölært blóm af munablómaætt. Blóm þess eru heiðblá og 7 til 8 mm í þvermál. Það líkist gleym-mér-ei en þekkist á styttri aldinleggjum og stærri blómum. Þá er gleym-mér-ei eilítið hærðari. Það er ílent á Íslandi.[3]
Engjamunablóm | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Myosotis scorpioides L. | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
|
Tilvísanir
breyta- ↑ Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 31. mars 2024.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53596097. Sótt 31. mars 2024.
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 31. mars 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Engjamunablóm.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Myosotis scorpioides.