My little world var framlag Austurríkis í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1976. Lagið var flutt af Waterloo and Robinson sem voru frægir í Austurríki á þeim tíma. Í lok atkvæðagreiðlsunar hafði lagið fengið 80 stig og lenti í 5. sæti, sama sæti og Austurríki náði árið 1972, síðasta þáttökuár hjá landinu á þeim tíma, en landið var ekki með 1973,1974 og 1975.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.