Mr. Olympia 1965 var sú fyrsta haldin eftir stofnun keppninnar.[1] Keppnin var stofnuð af Joe Welder til að gera sigurvegurum Mr. Universe kleift að keppa á móti hvor öðrum.[2] Hún var haldin þann 18. september 1965 í tónlistarháskólanum í Brooklyn (Brooklyn Academy of Music).[3]

Sigurvegari kepninnar var Larry Scott. Í verðlaun fékk hann 1.000 USD og litla bronsstyttu af Eugen Sandow (svokölluðum „föður nútímavaxtarræktar“).[2] Í öðru sæti var Harold Pool, sem var aðeins 21 árs gamall. Hann er enn í dag sá yngsti sem tekið hefur þátt í Mr. Olympia.

Niðurstöður

breyta
Sæti Verðlaun Nafn
1 1000 $   Larry Scott
2   Harold Poole
3   Earl Maynard

Heimildir

breyta
  1. Wayne, Rick (1985). Muscle Wars. St. Martin's Press. ISBN 0-312-55353-6.
  2. 2,0 2,1 Burke, Paul T. (2005). Burke's Law: A New Fitness Paradigm for the Mature Male. Trafford Publishing. bls. 24. ISBN 1-4120-6939-4.
  3. „History of the Mr. Olympia“. California Pro Figure Championships. Sótt 4. ágúst 2024.