Mount Saint Catherine
(Endurbeint frá Mount St. Catherine)
Mount Saint Catherine er eldfjall á Karíbahafseyjunni Grenada. Það er staðsett í vesturhluta landsins í sókn Saint Mark og er hæsta fjall landsins, 840 metrar að hæð.
Mount Saint Catherine er eldfjall á Karíbahafseyjunni Grenada. Það er staðsett í vesturhluta landsins í sókn Saint Mark og er hæsta fjall landsins, 840 metrar að hæð.