Ríkisháskóli Moskvu
(Endurbeint frá Moskvuháskóli)
55°42′10″N 37°31′50″A / 55.70278°N 37.53056°A
Ríkisháskóli Moskvu (rússneska: Московский государственный университет имени М. В. Ломоносова; Moskovskíj gosúdarstvennyj úníversítet ímení M. V. Lomosova) er stærsti og elsti háskólinn í Rússlandi. Hann var stofnaður árið 1755 af Ívan Shúvalov og Míkhaíl Lomonosov. Skólinn er nefndur eftir Lomonosov.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ríkisháskóli Moskvu.