Moskítóflugur (eða stungumý) eru algeng ætt skordýra af ættbálki tvívængja sem lifa víða um heim. Moskítóflugur lifa ekki á Íslandi.[1] Til hennar teljast um 2700 tegundir.[2] Nokkrar tegundir moskítóflugna í hitabeltinu bera malaríu milli manna.

Moskítóflugur
Kvenkyns Culiseta longiareolata sýgur blóð
Kvenkyns Culiseta longiareolata sýgur blóð
Ástand stofns
Öruggt
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Arthropoda
Flokkur: Insecta
Ættbálkur: Diptera
Undirættbálkur: Nematocera
Innættbálkur: Culicomorpha
Yfirætt: Culicoidea
Ætt: Moskítóflugur (Culicidae)
Fjölbreytni
41 undirætt
Subfamilies

Anophelinae
Culicinae
Toxorhynchitinae

Neðanmálsgreinar

breyta
  1. Gísli Már Gíslason. „Af hverju lifa ekki moskítóflugur á Íslandi, fyrst þær geta lifað báðum megin á Grænlandi? “. Vísindavefurinn 7.3.2002. http://visindavefur.is/?id=2166. (Skoðað 22.3.2009).
  2. Gunnar Þór Magnússon. „Hvað lifa moskítóflugur lengi og af hverju klæjar mann af bitum þeirra?“. Vísindavefurinn 30.7.2008. http://visindavefur.is/?id=48291. (Skoðað 22.3.2009).

Tenglar

breyta
  • „Hvað lifa moskítóflugur lengi og af hverju klæjar mann af bitum þeirra?“. Vísindavefurinn.
  • „Af hverju lifa ekki moskítóflugur á Íslandi, fyrst þær geta lifað báðum megin á Grænlandi?“. Vísindavefurinn.
  • European Mosquito Bulletin Geymt 21 september 2009 í Wayback Machine
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.