Mosajafnaætt
Selaginellaceae inniheldur aðeins eina ættkvísl, Selaginella, en hún er með yfir 600 tegundir. Rannsóknir Korall & Kenrick[1][2] benda til að það eigi eftir að skifta henni upp í tvær ættkvíslir, en það er enn ekki staðfest.
Mosajafnaætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
|
Tilvísun
breyta- ↑ Korall, P. & Kenrick, P. (2002), „Phylogenetic relationships in Selaginellaceae based on rbcL sequences“, American Journal of Botany, 89 (3): 506–17, doi:10.3732/ajb.89.3.506, PMID 21665649
- ↑ Korall & Kenrick (2004): The phylogenetic history of Selaginellaceae based on DNA sequences from the plastid and nucleus: extreme substitution rates and rate heterogeneity. Molecular Phylogenetics and Evolution, Volume 31, Issue 3, June 2004, Pages 852-864
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Mosajafnaætt.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Selaginellaceae.