Morgron 2009
Morgron 2009 var Mælsku- og rökræðukeppni grunnskóla Reykjavíkur og nágrennis (Morgron) sem haldin var árið 2009. Þetta var í fyrsta skiptið sem Morgron var haldin eins og hún er nú. Sigurliðið var lið Seljaskóla.
Úrslit
breytaÚrslit Morgron 2009 fóru fram í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem Seljaskóli hafði betur gegn Hagaskóla. Umræðuefnið var "Ef við finnum geimverur, eigum við að boða þeim kristna trú?", Hagaskóli með, Seljaskóli á móti. Ræðumaður kvöldsins var Álfur Birkir Bjarnason úr Seljaskóla.
Sigurlið Seljaskóla
breyta- Liðsstjóri:
- Frummælandi:
- Meðmælandi: Álfur Birkir Bjarnason
- Stuðningsmaður:
- Liðsstjóri: Anna Lotta Michaelsdóttir
- Frummælandi: Ólafur Kjaran Árnason
- Meðmælandi: Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Stuðningsmaður: Birna Ketilsdóttir