Morð er sá gerningur þegar einn einstaklingur drepur annan. Hægt er skipta morðum í nokkra undirflokka, t.d. dráp, líknardráp, aftökur í fangelsum og morð í styrjöldum. Mismunandi er eftir samfélögum hvernig þau líta á morð, en í flestum vestrænum samfélögum er mannsmorð talið vera alvarlegasta tegundin af glæp.

Morð á Íslandi

breyta

Í grein númer 211 í almennum hegningarlögum segir eftirfarandi: "Hver, sem sviptir annan mann lífi, skal sæta fangelsi, ekki skemur en 5 ár, eða ævilangt."[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „19/1940: Almenn hegningarlög“. Alþingi. Sótt 5. febrúar 2021.