Monero er rafeyrir sem leggur áherslu á öryggi og næði. Það var kynnt árið 2014 og er byggt á opnum hugbúnaði. Monero notar tækni sem tryggir að viðskipti séu órekjanleg og nafnlaus, ólíkt sumum öðrum dulritunargjaldmiðlum eins og Bitcoin. Með notkun hringaundirskrifta og falinna heimilisfönga er erfitt að rekja uppruna og áfangastað greiðslna.[1][2]

Tákn fyrir Monero

Tilvísanir

breyta
  1. Mario Canul, Saxon Knight (2019). „Introduction to Monero and how it's different“ (PDF) (enska). Sótt 14.10.2024.
  2. Tom Wilson (11.6.2019). 'Privacy coin' Monero offers near total anonymity“ (enska). Sótt 14.10.2024.

Heimildir

breyta


   Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.