Momentum var íslensk framsækin þungarokkssveit sem stofnuð var 2003-2004. Forveri hljómsveitarinnar var Afsprengi Satans (2002-2004). Momentum starfaði til 2017. Sveitin spilaði oft á stöðum eins og Grand rokk og Eistnaflugi.

Kjarnameðlimir

breyta
  • Hörður Ólafsson: Söngur og bassi
  • Erling Orri Baldursson: Gítar
  • Ingvar Sæmundsson; Gítar
  • Kristján Einar Guðmundsson: Trommur

Útgáfur

breyta
  • The Requiem (2006) EP
  • Your Side of the Triangle (2008)
  • Fixation at Rest (2010)
  • The Freak is Alive (2015)

Tenglar

breyta