Mjallhvít, æfintýri handa börnum

Mjallhvít, ævintýri handa börnum er bók um ævintýrapersónuna Mjallhvíti og tilraunir stjúpmóður hennar til að ráða hana af dögum.

Mjallhvít í glerkistunni

Bókin var þýdd af Magnúsi Grímssyni. Hún var upprunalega gefin út af E. Jónssyni árið 1852 og prentuð af Louis Klein í Kaupmannahöfn. Bókin var svo endurútgefin 10. október 2005 af Project Gutenberg, enda þá ekki lengur vernduð af höfundarétti, Jóhannes Birgir Jensson sá um þá útgáfu.

17 litmyndir eru í bókinni, stafsetning er örlítið frábrugðin nútímastafsetningu.

Stafræn útgáfa

breyta