Mistress Barbara
Barbara Bonfiglio (f. 1975) betur þekkt sem Misstress Barbara er ítalskur plötusnúður.
Hún er best þekkt fyrir lagið „Never Could Have Your Heart“ sem var notað í leiknum Midnight Club 2.
Tenglar
breyta- Heimasíða
- Síða hjá The DJ List Geymt 8 febrúar 2009 í Wayback Machine
- Viðtal í DJ Times 2006 Geymt 11 janúar 2007 í Wayback Machine
- Elite Music Management — umboðsmaður Missstress Barböru