Skósveinarnir
(Endurbeint frá Minions (kvikmynd))
Skósveinarnir (enska: Minions) er bandarísk teiknimynd frá 2015, sem var framleidd af Illumination Entertainment fyrir Universial Studios. Myndin er forveri kvikmyndarinnar Aulinn ég.
Minions | |
---|---|
Minions | |
Leikstjóri | Pierre Coffin, Kyle Balda |
Handritshöfundur | Brian Lynch |
Framleiðandi | Chris Meledandri, Janet Healy |
Leikarar | Sandra Bullock Jon Hamm Michael Keaton Allison Janney Steve Coogan Jennifer Saunders Pierre Coffin |
Dreifiaðili | Universial Pictures |
Frumsýning | 3. júlí 2015 |
Lengd | 91 mínóta |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 74 milljónir bandaríkjadala |
Heildartekjur | 1,157 milljarðar bandaríkjadala |