31°50′32.97″N 34°58′2.1″A / 31.8424917°N 34.967250°A / 31.8424917; 34.967250

Mini Israel (מיני ישראל) er garður er staðsettur í Ayalon-dal, nálægt Latrun í Ísrael. Garðurinn er í laginu eins og Davíðstjarnan og hefur 385 módel sem eru til sýnis. Verslunarmiðstöð með sýningarsal er á svæðinu. Garðurinn opnaði árið 2002 og var formlega opnaður þann 7. apríl árið 2003.

Tenglar

breyta