Miklidragi er þyrping af stjörnuþokum og hulduefni í stjörnumerkinu Hornmátinu sem býr yfir miklu aðdráttarafli sem togar að sér Vetrarbrautina og margar aðrar stjörnþokur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.