Michael Jackson (aðgreining)
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Michael Jackson, Mike Jackson eða Mick Jackson getur átt við:
Fólk
breytaSkemmtanaiðnaður
breyta- Michael Jackson (1958–2009) var bandarískur söngvari, lagahöfundur og dansari þekktur sem „konungur poppsins“.
- Michael Jackson (fréttaskýrandi) (1934–2022), þulur bandarísks útvarpsþáttar, KABC og KGIL, Los Angeles
- Michael Jackson (rithöfundur) (1942–2007), kynnir Beer Hunter, bjór og viskí sérfræðingur
- Mick Jackson (leikstjóri) (fæddur 1943), breskur kvikmynda- og sjónvarpsleikstjóri, þekktur fyrir The Bodyguard
- Michael J. Jackson (fæddur 1948), enskur leikari frá Liverpool, þekktastur fyrir hlutverk sitt í Brookside
- Michael Jackson (sjónvarpsstjóri) (fæddur 1958), breskur sjónvarpsframkvæmdastjóri
- Mick Jackson (rithöfundur) (fæddur 1960), breskur rithöfundur, þekktur fyrir The Underground Man
- Mike Jackson (ljósmyndari) (fæddur 1966), breskur abstrakt- og landslagsljósmyndari, þekktur fyrir ljósmyndir af Poppit Sands.
- Michael Jackson (leikari) (fæddur 1970), kanadískur leikari
- Mike Jackson (kvikmyndaframleiðandi) (fæddur 1972), bandarískur kvikmyndaframleiðandi og hæfileikastjóri
- Michael R. Jackson (fæddur 1981), bandarískt leikskáld, tónskáld og textasmiður
Tónlistarmenn
breyta- Mike Jackson (tónlistarmaður) (1888-1945), bandarískur djasspíanóleikari og tónskáld
- Mike Jackson (ástralskur skemmtikraftur) (fæddur 1946), fjölhljóðfæraleikari, lagahöfundur og barnaskemmtikraftur
- Mick Jackson (söngvari) (fæddur 1947), enskur söngvari og lagasmiður
- Michael Gregory (djassgítarleikari) (fæddur 1953), bandarískur djassgítarleikmaður, áður nefndur Michael Gregory Jackson
- Mike og Michelle Jackson, ástralskt fjölhljóðfæradúett
- Michael Jackson (enskur söngvari) (fæddur 1964), breskur söngvari í þungarokkshljómsveitinni Satan/Pariah
- Oh No (tónlistarmaður), áður Michael Woodrow Jackson (fæddur 1978), bandarískur rappari
- Michael Lee Jackson, gítarleikari
- Mick Jackson, bassaleikari í bresku hljómsveitinni Love Affair (1950-)
Hermenn
breyta- Michael Jackson (bandarískur hermaður) (1734–1801), hermaður frá Massachusetts, særður við Bunker Hill
- Mike Jackson (breskur herforingi) (fæddur 1944), fyrrverandi yfirmaður breska hersins
- Salman Raduyev eða Michael Jackson (1967-2002), téténskur stríðsherra
Stjórnmálamenn og embættismenn
breyta- Mike Jackson (stjórnmálamaður frá Texas) (fæddur 1953), repúblikani í öldungadeild Texas
- Michael P. Jackson (fæddur 1954), aðstoðarframkæmdarstjóri bandarískra heimavarna, 2005–2007
- Michael W. Jackson (fæddur 1963), umdæmissaksóknari í Alabama
- Michael A. Jackson (stjórnmálamaður) (fæddur 1964), frá sýslu Prince George, Maryland
- Mike Jackson (stjórnmálamaður í Oklahoma) (fæddur 1978), meðlimur í fulltrúadeild Oklahoma
Íþróttamenn
breytaBandarískur fótbolti
breyta- Michael Jackson (varnarleikmaður) (fæddur 1957), bandarískur varnarleikmaður NFL (1979–1986).
- Michael Jackson (útherji) (1969–2017), bandarískur stjórnmálamaður og útherji í NFL.
- Mike Jackson Sr. (fæddur 1997), bandarískur fótboltamaður
Knattspyrna
breyta- Mike Jackson (knattspyrnumaður, fæddur 1939), skoskur knattspyrnumaður og knattspyrnustjóri
- Michael Jackson (knattspyrnukona, fædd 1963) (Mariléia dos Santos), brasilísk knattspyrnukona í kvennadeild.
- Mike Jackson (knattspyrnumaður, fæddur 1973), enskur knattspyrnumaður fæddur í Liverpool
- Michael Jackson (knattspyrnumaður, fæddur 1980), enskur knattspyrnumaður fæddur í Cheltenham
Aðrar íþróttir
breyta- Mike Jackson (örvhentur kastari) (fæddur 1946), bandarískur hafnaboltaleikmaður
- Mike Jackson (körfuknattleiksmaður fæddur 1949), bandarískur atvinnumaður í körfubolta (1972-1976)
- Michael Jackson (körfuknattleiksmaður fæddur 1964), bandarískur NBA atvinnumaður í körfubolta, Sacramento Kings (1987–1990)
- Mike Jackson (rétthentur kastari) (fæddur 1964), bandarískur hafnaboltaleikmaður
- Michael Jackson (ruðningsleikmaður) (fæddur 1969), ruðningsleikmaður Bretland, Wakefield Trinity, Halifax
- Mike Jackson (glímukappi) (fæddur 1949), bandarískur atvinnuglímukappi
- Mike Jackson (bardagaóþróttamaður) (fæddur 1985), bandarískur bargdagaíþróttamaður í blönduðum íþróttum
Annað fólk
breyta- Michael A. Jackson (tölvunarfræðingur) (fæddur 1936), hugbúnaðarsmiður
- Michael Jackson (mannfræðingur) (fæddur 1940), Nýja-Sjáland, prófessor í félagslegri mannfræði og rithöfundur
- Mike Jackson (forstjóri) (fæddur 1949), fyrrverandi forstjóri Mercedes-Benz í bandaríkjunum og forstjóri AutoNation
- Mike Jackson (kerfisfræðingur) (fæddur 1951), breskur skipulagshugmyndafræðingur og ráðgjafi
- Michael Jackson (morðingi) (fæddur 1954), bandarískur dæmdur morðingi
- Mike Jackson (framkvæmdastjóri) (fæddur 1954), fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri rekstrar í Supervalu
- Michael Jackson (biskup) (fæddur 1956), Kirkja Írlands, Erkibiskup í Dublin, Írlandi, frá 2011
- Michael Jackson (blaðamaður), Niueeyskur blaðamaður og fyrrverandi stjórnmálamaður
- Michael Jackson (glæpamaður), bandarískur glæpamaður ásamt Tiffany Cole
Persónur
breyta- Mike Jackson (persóna), persóna í Psmith bókunum eftir P. G. Wodehouse
Lög
breyta- „Michael Jackson“, lag eftir Cash Cash úr The Beat Goes On
- „Michael Jackson“, lag eftir Das Racist úr Relax
- „Michael Jackson“, lag eftir Fatboy Slim, B-hlið af „Going Out of My Head“
- „Michael Jackson“, lag eftir The Mitchell Brothers
- „Michael Jackson“, lag eftir Negativland úr Escape from Noise
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Michael Jackson (aðgreining).