Miðsóknarafl

(Endurbeint frá Miðsóknarkraftur)

Miðsóknarafl eða miðsóknarkraftur er kraftur, sem heldur hlut á hringhreyfingu. Miðsóknarkraftur hlutar í jafnri hringhreyfingu er með fasta stærð, en stefnir inn að miðju hringsins. Gagnkraftur miðsókarkrafts kallast miðflóttaafl.