Miðnesheiði (kvikmynd)

Miðnesheiði er heimildarmynd eftir Sigurð Snæberg Jónsson. Hún fjallar um herstöð hersins á Íslandi, Keflavíkurstöðina, í tengslum við varnir í Norður-Atlantshafi og hvernig Ísland yrði varið ef til stríðsátaka kæmi.

Miðnesheiði
Miðnesheiði: Saga herstöðvar í herlausu landi
LeikstjóriSigurður Snæberg
Frumsýning1987
Lengd91 mín.
Tungumálíslenska

Myndin fjallar auk þess um áhrifin sem vera hersins hefur haft á íslenskt samfélag, sérstaklega nágrannabyggðir herstöðvarinnar á Suðurnesjum.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.