Miðgildisbanaskammtur

LD50 (skammstöfun á enska Lethal Dose, 50% eða „banaskammtur 50%“) eða miðgildisbanaskammtur[1][2] kallast í eiturefnafræðiskammtur sem þarf til að drepa helming tilraunadýranna, en LD50 er oft notað til að gefa til kynna hvort ákveðið efni búi yfir bráðum eiturhrifum (en).

Tengt efniBreyta

HeimildirBreyta