Miðgildisbanaskammtur

LD50 (skammstöfun á enska Lethal Dose, 50% eða „banaskammtur 50%“) eða miðgildisbanaskammtur[1][2] kallast í eiturefnafræðiskammtur sem þarf til að drepa helming tilraunadýranna, en LD50 er oft notað til að gefa til kynna hvort ákveðið efni búi yfir bráðum eiturhrifum (en).

Tengt efni breyta

Heimildir breyta