Meyjarsæti er fell við Sandklufuvatn sem er 237 metra hátt. Sunnan við Meyjarsæti er Hofmannaflöt sem er sléttur völlur austan Ármannsfells og norðan Þingvalla.

Meyjarsæti
Bæta við mynd
Hæð237 metri
LandÍsland
SveitarfélagBláskógabyggð
Map
Hnit64°19′29″N 20°59′12″V / 64.3247°N 20.9867°V / 64.3247; -20.9867
breyta upplýsingum
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.