Meyjarsæti
Meyjarsæti er fell við Sandklufuvatn sem er 237 metra hátt. Sunnan við Meyjarsæti er Hofmannaflöt sem er sléttur völlur austan Ármannsfells og norðan Þingvalla.
Meyjarsæti | |
---|---|
Hæð | 237 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Bláskógabyggð |
Hnit | 64°19′29″N 20°59′12″V / 64.3247°N 20.9867°V |
breyta upplýsingum |