Metro (veitingastaður)
íslenskur skyndibitastaður
Metro er Íslenskur skyndibitastaður. Hann kom í stað McDonald's eftir að McDonald's yfirgaf Ísland 30. október 2009, vegna fjármálakreppunnar 2008-2011 og mikils innflutningsgjalds á innfluttum innihaldsefnum. Eigandi einkaleyfisins, Lyst ehf neitaði að hækka verð á vörum sínum, til að halda áfram samkeppni. Lyst ákvað að loka allri starfsemi McDonalds og hóf rekstur undir nafninu Metro.
Fyrirtækið hefur nú tvö útibú frá og með 2024.