Messierskráin

Messierskráin er skrá yfir fjarlæg geimfyrirbæri, uppgötvuð af Charles Messier. Í skránni eru samtals 110 geimfyrirbæri.

TenglarBreyta

   Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.