Menntaskólinn á Tröllaskaga

Framhaldsskóli á Íslandi

Menntaskólinn á Tröllaskaga er framhaldsskóli, rekinn á Ólafsfirði. Skólinn var stofnaður haustið 2010.[1] Skólameistari er Lára Stefánsdóttir.[2]

Tilvísanir breyta

  1. „Um skólann“. Vefsíða Menntaskólans á Tröllaskaga. Sótt 29. september 2023.
  2. „Starfsfólk“. Heimasíða Menntaskólans á Tröllaskaga. Sótt 29. september 2023.

Tengill breyta


   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.