Menntamálaráðherra

Menntamálaráðherra er sá ráðherra í ríkisstjórn sem fer með menntamál og í sumum tilfellum einnig menningarmál. Menntamálaráðuneyti er stjórnardeild í ríkisstjórnum margra ríkja heims.

Tengt efni breyta