Mellowdrone
Mellowdrone er bandarísk hljómsveit stofnuð af Jonathan Bates seint á tíunda áratug tuttugustu aldar.
Meðlimir
breyta- Jonathan Bates (aðalsöngvari/gítarspilari)
- Tony DeMatteo (gítarleikari)
- Cami Gutierrez (bassaleikari/hljómborðsspilari/söngvari)
- Brian Borg (trommari)
Fyrrverandi meðlimir:
- Greg Griffith (bassaleikari)
- Scott Ellis (trommari)