Megumi Tachikawa
japanskur höfundur manga teiknimyndabóka
(Endurbeint frá Megumi tachikawa)
Megumi Tachikawa (japanska: 立川 恵 Tachikawa Megumi, fædd 22. febrúar) er mangaka sem þekkt er fyrir myndasögur eins og Saint Tail, Dream Saga og Cyber Idol Mink. Fyrsta birta verk hennar var sagan 16-sai no Tiara, árið 1992.
Verk
breyta- 16-sai no Tiara (16歳のティアラ)
- Hot Typhoon (熱烈台風娘, lesið ホットタイフーン Hotto Taifūn)
- Yumekui Annainin (夢食案内人)
- Saint Tail (怪盗セイント・テール Kaitō Saint Tail)
- Dream Saga (夢幻伝説 タカマガハラ Mugen Densetsu Takamagahara, Undirtitill: Dream Saga)
- Mink (電脳少女☆Mink Dennō Shōjo Mink)