Mauraþokan er gasþoka sem er staðsett í stjörnumerkinu Hörpunni. Annað nafn fyrir mauraþokuna er Menzel 3 (skst. M3). Mauraþokan dregur nafn sitt af mauralaga útliti þess.