Marilyn Manson

(Endurbeint frá Marilyn manson)

Brian Hugh Warner betur þekktur sem Marilyn Manson (fæddur 5. janúar 1969) er bandarískur tónlistarmaður sem stofnaði hljómsveit undir samnefndu listamannsnafni. Hann hefur einnig leikið í kvikmyndum og málað listaverk.

Marilyn Manson
Manson á sviði.

Manson vakti fyrst áhuga Trent Reznors árið 1994 og tók Reznor upp fyrstu tvær breiðskífur (og fyrstu stuttskífu) plötu hljómsveitarinnar ásamt því að hljómsveitin fór á tónleikaferðalag með Nine Inch Nails, bandi Reznors.

Manson þykir umdeild persóna vegna sviðsframkomu sinnar og telja sumir hann hafa neikvæð áhrif á ungmenni. Þá hafa konur sakað hann um líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi.

Breiðskífur breyta

  • Portrait of an American Family (1994)
  • Antichrist Superstar (1996)
  • Mechanical Animals (1998)
  • Holy Wood (2000)
  • The Golden Age of Grotesque (2003)
  • Eat Me, Drink Me (2007)
  • The High End of Low (2009)
  • Born Villain (2012)
  • The Pale Emperor (2015)
  • Heaven Upside Down (2017)
  • We are Chaos (2020)

Stuttskífur breyta

  • Smells Like Children (1995)
  • Remix & Repent (1997)
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.