Marianna Madia (fædd Maria Anna, 5. september 1980) er ítalskur stjórnmálamaður úr Lýðræðisflokknum. Hún hefur setið í neðri deild löggjafarþings Ítalíu frá árinu 2008.[1]

Marianna Madia

Árið 2013 giftist hún sjónvarpsframleiðandanum Mario Gianani. Þau eiga tvö börn; hið seinna fætt 8. apríl 2014.[2].

Útgefið efni

breyta
  • Un welfare anziano. Invecchiamento della popolazione o ringiovanimento della società?, written in co-operation with others, Ed. Il Mulino, 2007
  • Precari. Storie di un'Italia che lavora, with itroduction of Susanna Camusso (Rubbettino, 2011,ISBN 884982940X)

Tilvísanir

breyta

Tenglar

breyta


Fyrirrennari:
Gianpiero D'Alia
Ráðherra opinberrar stjórnsýslu
(22. febrúar 20141. júní 2018)
Eftirmaður:
Giulia Bongiorno