Marcellus
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Marcellus getur átt við:
- Marcus Claudius Marcellus, rómverskan ræðismann 287 f.Kr.
- Marcus Claudius Marcellus (um 268 – 208 f.Kr.), rómverskan herforingja í öðru púnverska stríðinu
- Marcus Claudius Marcellus, son herforingjans
- Marcus Claudius Marcellus, rómverskan ræðismann, dáinn um 148 f.Kr.
- Marcus Claudius Marcellus, andstæðing Júlíusar Caesars
- Gaius Claudius Marcellus Minor, rómverskan ræðismann árið 50 f.Kr.
- Marcus Claudius Marcellus, oftast nefndan Marcellus (42-23 f.Kr.), frænda og tengdason Ágústusar keisara
- Marcellus de Niveriis, þýskan fransiskusarmunk og Skálholtsbiskup (d. 1460)
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Marcellus.