Maríuvöndur
Maríuvöndur (fræðiheiti: Gentianella campestris[2]) er ein- eða tvíær jurt af maríuvandarætt. Blómin eru blá eða rauðblá, stök eða fá saman. Einstaka sinnum hvít eða hvítleit og þá öll plantan nokkuð ljós í stað þess að vera blámenguð. Alls verður jurtin 5-25 sm há. Litningatala 2n = 36.[3] Algengur á láglendi um land allt upp í 500m hæð.[4][5][6] Hann er annars algengur í norður, mið og suðvestur Evrópu.[7]
Maríuvöndur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Gentianella campestris (L.) Börner | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Tilvísanir
breyta- ↑ Habitas
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43244664. Sótt 11. nóvember 2023.
- ↑ Áskell Löve; Dagny Tande (myndir) (1970). Íslensk ferðaflóra. Almenna Bókafélagið. bls. 341.
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 11. nóvember 2023.
- ↑ „Maríuvöndur (Gentianella campestris) | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 11. nóvember 2023.
- ↑ Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 11. nóvember 2023.
- ↑ „Gentianella campestris (L.) Börner | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 11. nóvember 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Maríuvöndur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Gentianella campestris.