Músasmári

Músasmári, eða Trifolium dubium,[1][2] er einær smárategund. Þessi tegund er almennt talin hin eiginlega írska shamrock.[3]

Músasmári
Trifolium dubium kz1.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. dubium

Tvínefni
Trifolium dubium
Sibth.
Samheiti

Snið:Plainlist

Hann er innfæddur í Evrópu, en finnst víða um heim sem innflutt tegund.

Þetta er líklega allotetraploid með ltningatöluna 2n=32 sem hefur komið fram við blöndun Trifolium campestre við T. micranthum.[4]

MyndirBreyta


TilvísanirBreyta

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 2015-01-25. Sótt 17. október 2014.
  2. Snið:PLANTS
  3. Cooper, P. Shamrock shortage in Ireland sparks St. Pat's fears. Irish Central.
  4. Ansari, H. A., et al. (2008). Molecular and cytogenetic evidence for an allotetraploid origin of Trifolium dubium (Leguminosae). Chromosoma 117(2):159-67.

Ytri tenglarBreyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.