Möskvasnigill (fræðiheiti: Deroceras reticulatum) er tegund landsniglum í engjasnigilsætt (Agriolimacidae). Hann er upphaflega frá Evrópu, en finnst nú víða um heim. Á Íslandi hefur hann fundist á láglendi í nokkrum landshlutum.[3]

Möskvasnigill
fullvaxinn möskvasnigill
fullvaxinn möskvasnigill
Ástand stofns
Ekki metið [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Yfirætt: Limacoidea
Ætt: Engjasnigilsætt (Agriolimacidae)
Ættkvísl: Deroceras
Tegund:
D. reticulatum

Tvínefni
Deroceras reticulatum
(O. F. Müller, 1774)[2]
Samheiti

Limax reticulatus Müller, 1774

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir

breyta
  1. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. <www.iucnredlist.org>. Cited 10 May 2007.
  2. Müller O. F. (1774). Vermivm terrestrium et fluviatilium, seu animalium infusoriorum, helminthicorum, et testaceorum, non marinorum, succincta historia. Volumen alterum. pp. I-XXXVI [= 1-36], 1-214, [1-10]. Havniae & Lipsiae. (Heineck & Faber).
  3. Möskvasnigill Geymt 5 ágúst 2020 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
  • Spencer, H.G., Marshall, B.A. & Willan, R.C. (2009). Checklist of New Zealand living Mollusca. pp 196–219 in Gordon, D.P. (ed.) New Zealand inventory of biodiversity. Volume one. Kingdom Animalia: Radiata, Lophotrochozoa, Deuterostomia. Canterbury University Press, Christchurch

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.