Mölnlycke

Mölnlycke er bær í Suðvestur-Svíþjóð og er úthverfi Gautaborgar. Íbúafjöldi í Mölnlycke var 15.608 árið 2010.[1] Bærinn tilheyrir sveitarfélaginu Härryda.

Mölnlycke
Wendelsbergs Folkhögskola

NeðanmálsgreinarBreyta

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist




   Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.