Möðruvallahreyfingin

Möðruvallahreyfingin var stjórnmálahreyfing innan Framsóknarflokksins sem stofnuð var 27. ágúst 1973. Ólafur Ragnar Grímsson síðar forseti var forsprakki þeirrar hreyfingar.

Heimildir

breyta