Möðruvallahreyfingin
Möðruvallahreyfingin var stjórnmálahreyfing innan Framsóknarflokksins sem stofnuð var 27. ágúst 1973. Ólafur Ragnar Grímsson síðar forseti var forsprakki þeirrar hreyfingar.
Möðruvallahreyfingin var stjórnmálahreyfing innan Framsóknarflokksins sem stofnuð var 27. ágúst 1973. Ólafur Ragnar Grímsson síðar forseti var forsprakki þeirrar hreyfingar.