Móaklukkublóm (fræðiheiti: Pyrola media) er tegund blómplantna af lyngætt. Móaklukkublóm er ættað frá norður og austur Evrópu[1] og vestur Asíu.[2][3] Hún er tiltölulega sjaldgæf nyrst í Skandinavíu.[4]

Móaklukkublóm

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Pyrola
Tegund:
Móaklukkublóm (P. media)

Tvínefni
Pyrola media
Sw.
Samheiti

Pyrola convallariifolia Genty

Tilvísanir

breyta
  1. „Pyrola media Sw. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 4. september 2023.
  2. Flora Europaea: Pyrola media
  3. Pyrola media. Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA). Sótt 23. janúar 2018.
  4. „Kellotalvikki, Pyrola media - Kukkakasvit - LuontoPortti“. luontoportti.com. Sótt 4. september 2023.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.