Mókempa
(Endurbeint frá Móætisveppur)
Mókempa[1] (fræðiheiti: Agaricus arvensis) er eftirsóttur ætisveppur sem vex í graslendi og móum. Hann er hvítur eða gulhvítur á litinn og gulnar ef þrýst er á hann. Holdið er hvítt og þétt í sér. Hatturinn er kúlulaga í fyrstu en verður á endanum flatur og getur orðið 15 sm í þvermál.
Mókempa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Agaricus arvensis
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Agaricus arvensis Schaeff.: Fr. |
Tilvísanir
breyta- ↑ Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 243. ISBN 978-9979-655-71-8.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist mókempu.
Wikilífverur eru með efni sem tengist mókempu.