Míkhaíl Prokhorov

Mikhaíl Dmítríjevítsj Prokhorov (rússneska: Михаил Дмитриевич Прохоров; f. 3. maí 1965) er rússneskur kaupsýslumaður og fyrrum eigandi Brooklyn Nets. Í maí 2020 voru eignir hans metnar á 11.3 milljarða dollara.

Árið 2012 tók hann þátt í forsetakosningunum í Rússlandi.[1]

Prokorov er einhleypur og á engin börn.[2]

Tilvísanir

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.